Nýjar fréttir
Vorhátíð foreldrafélagsins var loksins haldin hér í skólanum með foreldum, nemendum og starfsmönnum eftir 2ja ára hlé vegna Covid. Mjög góð mæting var á hátíðina og heppnaðist…
NánarMenntastefna til 2030


Velkomin á heimasíðu
Húsaskóla
Húsaskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Skólinn stendur við Dalhús 41 í Reykjavík. Á þessu skólaári eru nemendur um 159 og 32 starfsmenn.
Einkunnarorð skólans eru:
Jákvæðni - Virðing - Samvinna