Skólasetning og kynningarfundir 2018

Skólasetning og kynningarfundir verða miðvikudaginn 22. ágúst 2018

Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtal ásamt forráðamönnum og fá þeir upplýsingar um það á næstu dögum.

2.-7. bekkur mætir ásamt forráðamönnum klukkan 10.

Gert er ráð fyrir að skólasetningin og kynningarfundir verði um klukkustund og fara nemendur heim að þeim loknum.

Við hlökkum til að hitta ykkur.

 

Skóladagatal Húsaskóla 2018-2019

Öll ritföng verða gjaldfrjáls í grunnskólum borgarinnar og því eru engir innkaupalistar á heimasíðu skólans.

2018 sumarfrí

7I_g.jpg

I bekkurinn okkar kvaddi skólann 6. júní. Þessi bekkur hefur verið góð fyrirmynd í Húsaskóla. Tekist á við námið og það hefur verið gaman að sjá þau þroskast í samskiptum og námi undanfarin misseri. Við óskum þeim alls hins besta í unglingadeildum Foldaskóla og víðar. Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi I bekkjar. 

Sumarlokun skrifstofu hefst þann 20. júní. Hægt er að ná í skólastjórnendur í tölvupósti This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. en vegna sumarleyfa getur orðið bið á að póstinum sé svarað. 

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h