Skólasetning og kynningarfundir 2018

Skólasetning og kynningarfundir verða miðvikudaginn 22. ágúst 2018

Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtal ásamt forráðamönnum og fá þeir upplýsingar um það á næstu dögum.

2.-7. bekkur mætir ásamt forráðamönnum klukkan 10.

Gert er ráð fyrir að skólasetningin og kynningarfundir verði um klukkustund og fara nemendur heim að þeim loknum.

Við hlökkum til að hitta ykkur.

 

Öll ritföng verða gjaldfrjáls í grunnskólum borgarinnar og því eru engir innkaupalistar á heimasíðu skólans.

Umsjónarkennarar skólaárið 2018-2019 og nýir stjórnendur

Umsjónarkennarar 2018-2019 í Húsaskóla

1. bekkur - Helga Kristín Olsen This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

2. bekkur - Matthildur M. Björgvinsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

3. bekkur - Íris Stefánsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

4. bekkur - Lilja Dögg Jónsdóttir Eldon This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Atli Þór Sigurðsson This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

5. bekkur - Þórdís Pálsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

6. bekkur - Jóhanna Jóhannsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Ingibjörg Sveinsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

7. bekkur - Áslaug Guðfinna Friðfinnsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Jóhanna Þorkelsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Nýir stjórnendur í Húsaskóla eru Katrín Cýrusdóttir, skólastjóri This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Sólveig Rósa Sigurðardóttir, aðstoðarskólastjóri This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h