Skip to content

Dagur umhverfisins á morgun

Á morgun laugardaginn 25. apríl er dagur umhverfisins en einmitt þann dag er einnig efnt til Stóra plokkdagsins og fólk hvatt til þess að fara út í nærumhverfið sitt og tína upp rusl. Nemendur í 6. bekk létu ekki sitt eftir liggja í dag og fóru út með ,,plokkkara“ og tíndu upp rusl við skólann og sundlaugina.