Skip to content

Útivistar- og vatnsdagur á morgun (skertur dagur)

Á morgun verður útivistar- og vatnsleikjadagur í Húsaskóla. Þá fara allir nemendur saman í göngu á Úlfarsfell. Við minnum foreldra á viðeigandi klæðnað, skóbúnað og smá nesti. Allar upplýsingar fyrir þessa síðustu skóladaga eru í tölvupóstinum frá Katrínu skólastjóra.

Minnum jafnframt á að skóla lýkur á morgun kl. 12:00.