Skip to content

Óskilamunir

Allir óskilamunir sem hafa safnast saman í skólanum í ár eru nú á borðum í matsalnum.

Hægt er að koma við og athuga hvort þið kannist við eitthvað af þessum óskilamunum til kl. 14 föstudaginn 19. júní en eftir það förum með þetta í Rauða krossinn.