Mikil sköpun í myndmennt í vali hjá miðstigi

Nú er fyrsta valtímabil að klárast hjá nemendum á miðstigi. Nýtt tímabil byrjar mánudaginn 12. okt.
Í myndmennt voru mörg listaverkin sem nemendur gerðu og eru þau farin að prýða veggi skólans. Hér fyrir neðan eru nokkur listaverkin sem unnin voru í valinu,