Skip to content

Ragnheiður umsjónarkennari í 7.bekk í skemmtilegu viðtali við ÍSÍ

Húsaskóli hefur staðið sig einstaklega vel í Lífshlaupi ÍSÍ þetta árið og hefur heilsuteymi skólans sem þau Ragnheiður, David og Lilja Dögg leiða haldið vel utan um keppnina og hvatta alla vel áfram, bæði hjá nemendum og starfsmönnum.

Ragnheiður hefur einnig verið með fjölbreyttar valgreinar á miðstigi sem tengjast hreyfingu eins og hjólaval og hlaup og styrkur. Starfsmaður ÍSÍ mætti í Húsaskóla í síðustu viku og tók skemmtilegt viðtal við Ragnheiði sem hægt er að lesa hér.