Skip to content

Skólastarf hefst að nýju á morgun kl 10

Ný reglugerð um skólahald grunnskóla var gefin út rétt fyrir páskafrí sem gilda mun fram til 15. apríl. Grunnskólastarf mun hefjast á þriðjudegi eftir páska líkt og í hefðbundnu skólaári. Ákveðið hefur verið að skipulagstími verði að morgni þriðjudagsins til kl. 10 svo starfsfólk hafi tíma til að undirbúa húsnæði og skipulag til samræmis við ríkjandi takmarkanir.  Kennsla hefst því ekki fyrr en  kl. 10 þann dag.

Skólastarf er með hefðbundnu sniði, þ.e. full kennsla í öllum námsgreinum skv. stundaskrá., fyrir utan sundkennslu. Engin grímuskylda er hjá nemendum.

Sjá tilkynningu á vef Stjórnarráðsins