Skip to content

Vel heppnuð Vorhátíð

Vorhátíð foreldrafélagsins var loksins haldin hér í skólanum með foreldum, nemendum og starfsmönnum eftir 2ja ára hlé vegna Covid.

Mjög góð mæting var á hátíðina og heppnaðist hún einstaklega vel .

Fjáröflun var fyrir 6. bekk með sölu á ýmsu góðgæti. Einnig voru; hoppukastalar, skólahljómsveit Grafarvogs spilaði , nemendur í 3., 4., 5. og 6. bekk sundur fyrir gesti á sal og sýning á listaverkum og verkefnum nemenda var um allan skóla.

Veðrið lék við okkur á meðan á hátíðinni stóð og allt gekk mjög vel

Hér er myndasafn frá hátíðinni