6. I á aðventu

6. I hefur haft í nógu að snúast. Hann fór á barnaþing þar sem nemendur í 6. bekkjum í Grafarvogi og á Kjalarnesi hittust, fræddumst um netnotkun og svo voru ákveðin málefni rædd í smærri hópum. Í myndaalbúmi má sjá myndir af ferðinni og  af jólaskreytingum hjá þeim en þau hafa verið dugleg að skreyta. 

Kuldavík fékk að blómstra í einn dag. Snjórinn kom og fór en 6. I hefur dregið upp þorp sem þau byggja þegar réttu aðstæður skapast. 

Jóladagatal umferð.is

Nú hafa opnast fyrstu gluggarnir  í jóladagatali Samgöngustofu - umferd.is.

Við hvetjum foreldra og nemendur að lesa saman söguna sem unnin er af nemendum 10. bekkjar Grundarskóla á Akranesi, móðurskóla í umferðafræðslu.

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h