Hæfileikaríkir nemendur í Húsaskóla

Óttarr í 7. F. fór í Karate æfinga- og keppnisferð til Skotlands í október. Hann keppti þar á móti KOBE OSAKA og sigraði sinn flokk í Kumite og í hópkata ásamt félögum sínum. Við óskum Óttarri til hamingju með árangurinn og er alltaf gaman að fá að fylgjast með nemendum okkar í leik og starfi. 

Haustbingó

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h