Ávaxtastund og matseðill vikunnar

Ávaxtastund

mánudagur: Epli og melóna

þriðjudagur: Appelsína og vínber

Miðvikudagur: Paprika og pera

Fimmtudagur: Gúrka og plóma

Föstudagur: Blómkál og bananar

 

Vikan 31. október - 4. nóvember

Mánudagur- Soðin ýsa, rúgbrauð, tómatsósa, salat og ávextir

Þriðjudagur- Nautapottréttur, kartöflumús, grænmeti og ávextir

Miðvikudagur- Mexíkósk súpa, nachos, hvítlauksbrauð, sýrður rjómi, ostur og ávextir

Fimmtuagur- Plokkfiskur, rúgbrauð, salat og ávextir

Föstudagur- Skyr, brauð með skinku og ost, ávextir

Tæknilæsi

Í haust voru tölvur skólans uppfærðar í nýtt stýrikerfi og office365 sem við munum nýta okkur í námi og kennslu. Nemendur eru núna allir komnir með nýjan aðgang og munu allir læra smátt og smátt á það hvernig best er að nota þessa tækni. Allir hafa sitt svæði og geta skráð sig inn á það svo framarlega sem þeir eru nettengdir. Nemendur nota sama aðgangsorð og lykilorð sem þeir nota til að skrá sig inn á tölvur skólans (bæta @rvkskolar.is við aðgangsorðið). Nú þegar hafa ýmis verkefni farið af stað sem þjálfar okkur í þessari vinnu. Tæknilæsi okkar er misjöfn en allir geta lært nýja hluti í smáum og stórum skrefum. Nú um þessar mundir nýta nemendur sér tölvurnar í hópverkefni í ensku þar sem kennara var veittur aðgangur að skjalinu þeirra í gegnum skýið. Einnig hefur verið sótt um að taka þátt í verkefninu Kóðinn o.1 sem fer í gang á næstu vikum í 6. og 7. bekk. 

Fréttabréf 5. bekkjar fór heim í dag til foreldra en það var unnið í Sway sem er eitt af öppunum í Office pakkanum. Helsta viðfangsefni vikunnar voru Krakkakosningar og má sjá samantekt af þeirri vinnu í fréttabréfinu sem kennararnir útbjuggu. Það er gaman að sjá myndir og viðtöl við nemendur. 

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h