Matseðill vikunnar

Kolbrún Lilja er nýi kokkurinn okkar og hefur sett saman matseðill vikunnar;

Mánudagur: Steikt ýsa í raspi, soðnar kartöflur og koktelsósa

Þriðjudagur: Kjúklingabollur og kartöflubátar

Miðvikudagur: Hakk og spakketti og hvítlaukssbrauð

Fimmudagur: Lax og hollanders

Föstudagur: Blómkássúpa og samloka

 

6. I á Úlfljótsvatn

6. I er búinn að vera eina nótt á Úlfjótsvatni og gengur alveg afskaplega vel hjá þeim. Þau eiga eftir að vera aðra nótt en skólabúðirnar eru 3 dagar. 
Við í Húsaskóla erum afar ánægð að þetta sé mögulegt en verkefnið er samstarf milli foreldra og skólans varðandi fjármagn. 
Á Úlfjótsvatni er heilmikil dagskrá og má fræðast um hana á vefslóð skólabúðanna á Úlfljótsvatni. Þessi mynd var tekin við brottför í gærmorgun en allir nemendur fóru með í ferðina. 

 

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h