Skólasetning og kynningarfundir

Skólasetning og kynningafundir verða mánudaginn 22. ágúst 2016

Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtal ásamt forráðamönnum og er póstur á leiðinni til þeirra.
2. - 4. bekkur mætir ásamt forráðamönnum klukkan 9.
5. - 7. bekkur mætir ásamt forráðamönnum klukkan 10.
Gert er ráð fyrir að skólasetning og kynningarfundir verði um klukkustund og fara nemendur heim að þeim loknum. 

Við hlökkum til að hitta ykkur
                                           Skólastjórnendur

Innkaupalista má finna hér
Skóladagatal 2016 - 2017 hér

 

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h