Góð gjöf frá skátunum

Í haust kom David færandi hendi með bolta til að nota úti í frímínútum. Fékk hver árgangur sinn bolta til að nota í frímínútum. Boltarnir eru gjöf frá skátunum. Í sumar tóku skátarnir á Íslandi á móti gestum utan úr heimi og voru þessir boltar notaðir þá. Í stað þess að henda þeim þá tók David þá og dreifði á skólana hér í kring. Við þökkum skátunum kærlega fyrir gjöfina.

Matseðill október/nóvember

Matseðill næsta mánaðar er tilbúinn og má nálgast hann í pdf skjali hér á heimasíðu Húsaskóla. 

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h