Málþing um skólamál

Málþing um skólamál í samstarfi við Móðurmál og víetnamska móðurmálshópinn er næsta sunnudag. Eru þessi málþing hluti af fundarröð um skólamenningu á Íslandi. 

VÍETNÖMSKUmælandi foreldrar sun. 11. feb. kl. 13.15 - 15.45 Álfhólsskóli

Næstu málþing eru sem hér segir:
RÚSSNESKUmælandi foreldrar lau. 24. feb. kl. 10.30 - 13.00 Leikskólinn Ösp
TÆLENSKUmælandi foreldrar sun. 4. mars kl. 13.15 - 15.45 Álfhólsskóli
PORTÚGÖLSKUmælandi lau. 17. mars kl. 11.15 - 13.45 Hólabrekkuskóli
ARABÍSKUmælandi foreldrar lau. 7. apríl kl. 15.00 - 17.30 Skógarhlíð 20
ENSKUmælandi foreldrar lau. 14. apríl kl. 10.30 - 13.00 Fellaskóli

 

Foreldraviðtöl

Miðvikudag 31. janúar er nemenda- og foreldraviðtöl. Vinsamlegast bókið ykkur tíma í Mentor.

Hér má nálgast kennslumyndband um hvernig það er gert. 

Stöðu nemanda má sjá inni á Mentor. Annars vegar undir flísinni námsmat á Minn Mentor og hins vegar í verkefnabók á fjölskylduvef. 

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h