Haustlokahátíð 2017

Í dag var mikið um að vera í Húsaskóla en þá héldum við haustlokahátíð. Nemendur unnu með ljóð tengt haustinu í hverjum bekk. Sinfónía Íslands kom í  heimsókn og Grænfáninn var afhentur í þriðja sinn.  Hér er myndbrot frá deginum og í myndaalbúminu okkar má finna fleiri myndir. Við í Húsaskóla tökum vetrinum fagnandi. 

Framundan er haustfrí nemenda!

Við minnum á að á morgun er Haustlokahátíð og skertur dagur þannig að skóla lýkur kl. 12.  Eftir það tekur Kastali við.

Miðvikudaginn 18. okt. er starfsdagur og því engin kennsla þann dag.

Vetrarfrí verður dagana 19. – 23. október.

Kennsla hefst að nýju samkv. stundaskrá þriðjudaginn 24. október. 

Skrifstofa skólans verður lokuð frá hádegi 17. októbers og opnar aftur þriðjudagsmorgun 24. október kl. 8:00.

Netföng skólastjórnenda eru This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Kveðja, skólastjórnendur

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h