Viðbrögð við jarðskjálfta

Föstudaginn 18. nóvember ræddum við og æfðum viðbrögð við jarðskjálfta. Við lögðum á minnið orðin KRJÚPA-SKÝLA-HALDA.            
  Í skólastofunni eru viðbrögðin ef til jarðsjálfta kemur að skríða undir borð, krúpa þar, skýla höfðinu og halda í borðfót. Æfingin gekk mjög vel og allir með viðbrögðin á hreinu. Með fréttinni má sjá 2. L æfa viðbrögð við jarðskjálfta.

 

3. K fékk heimsókn slökkviliðsins

3. K fékk í heimsókn slökkvilið höfuðborgasvæðisins í tilefni eldvarnaviku sem haldin er á hverju ári í aðdraganda aðventu. 

 

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h