Skólasetning og kynningarfundir 2018

Skólasetning og kynningarfundir verða miðvikudaginn 22. ágúst 2018

Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtal ásamt forráðamönnum og fá þeir upplýsingar um það á næstu dögum.

2.-7. bekkur mætir ásamt forráðamönnum klukkan 10.

Gert er ráð fyrir að skólasetningin og kynningarfundir verði um klukkustund og fara nemendur heim að þeim loknum.

Við hlökkum til að hitta ykkur.

 

Öll ritföng verða gjaldfrjáls í grunnskólum borgarinnar og því eru engir innkaupalistar á heimasíðu skólans.

Prenta |