Skip to content
26 feb'21

Lífshlaupið 2021

Í dag fóru nemendur úr 7. bekk frá Húsaskóla að ná í verðlaun fyrir annað sæti í daga keppninni í lífshlaupinu. En Húsaskóli var í fyrsta sæti í mínútu keppninni.   Starfsmenn unnu vel en ekki jafn vel og nemendurnir. Starfsmenn lentu í þriðja sæti í mínútu keppni.   Í skólanum stunduðu nemendur alls konar…

Nánar
23 feb'21

Ragnheiður umsjónarkennari í 7.bekk í skemmtilegu viðtali við ÍSÍ

Húsaskóli hefur staðið sig einstaklega vel í Lífshlaupi ÍSÍ þetta árið og hefur heilsuteymi skólans sem þau Ragnheiður, David og Lilja Dögg leiða haldið vel utan um keppnina og hvatta alla vel áfram, bæði hjá nemendum og starfsmönnum. Ragnheiður hefur einnig verið með fjölbreyttar valgreinar á miðstigi sem tengjast hreyfingu eins og hjólaval og hlaup…

Nánar
18 feb'21

Draugahús á Öskudaginn

Hefð er fyrir því á Öskudegi hér í Húsaskóla að nemendur í 7.bekk útbúi draugahús fyrir aðra nemendur skólans til að ganga í gegnum. Það var engin breyting á því í gær og var draugahúsið einstaklega vel útbúið hjá þeim. Nemendur gátu valið hvort að þeir gengu inn í það með slökkt eða með kveikt…

Nánar
12 feb'21

Húsaskóli í bíó

Í dag fóru nemendur í Húsaskóla í bíó. Ferðin var farin sem verðlaun fyrir góðan árangur í lestrarátaki sem er að ljúka í skólanum og frábæran árangur í Lífshlaupinu. Skólinn og foreldrafélagið buðu upp á bíósýninguna og fengu allir líka popp. Yngstastigið fór á bíómyndina Drekatemjarinn og miðstigið á bíómyndina Cats and Dogs 3: Paws…

Nánar
04 feb'21

Lífshlaupið byrjað

Nú er Lífshlaupið byrjað og ætlar Húsaskóli að taka þátt í því að krafti. Það var byrjað á fullu í íþróttum í gær með Maraþon áskorun á hvern bekk. Hver bekkur hljóp/gekk heilt maraþon í íþróttatímanum, gríðarlega vel gert hjá þeim. Kennarar munu bæta við ýmiskonar hreyfingu inn í kennsluna þessar vikurnar til að bæta…

Nánar
08 jan'21

Gleðilegt nýtt ár 2021

Nemendur og starfsfólk skólans óska öllum gleðilegt nýtt ár og þakkar fyrir það gamla. Nú á þessum fyrstu vikum nýs ár þá er starf skólans komið á fullt og frá og með næstu viku þá byrjar einnig val á miðstigi sem hefur legið niðri þar sem blöndum nemenda var ekki leyfð v/Covid fyrr en nú.…

Nánar
18 des'20

Húsaskóli farinn í jólafrí

Nemendur og starfsfólk skólans óska öllum gleðilegrar hátíðar. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 19. des. til 4. janúar. Skólastarf byrjar að nýju samkvæmt stundaskrá 4. janúar.

Nánar
18 des'20

Helgileikur í Húsaskóla

Það hefur verið árleg hefð hér í skólanum að nemendur í 7. bekk æfi helgileik fyrir jólin og sýni hann svo nemendum skólans og foreldrum fyrir jól. Þetta árið var ekki hægt að viðhalda þeirri hefð að sýna hann á sal vegna fjöldatakmörkunnar. Í staðinn var farið þá leið að taka helgileikinn upp og sýna…

Nánar
18 des'20

Fjarjólaball Húsaskóla

Þetta árið þá höfðu jólasveinarnir ekki tök á að koma í heimsókn í skólann á hið árlega jólaball. Þannig að þá voru góð ráð dýr og var ákveðið að fá þá til að senda nemendum jólaballið rafrænt. Í dag voru litlu jólin í skólanum og horfði hver og einn bekkur á kveðjuna rafrænt inn í…

Nánar
01 des'20

Húsaskóli í jólabúninginn

S.l. föstudag var skreytingardagur í skólanum og lögðust allir á plóginn, nemendur og starfsmenn, í að skreyta skólann. Á Facebook síðu skólans eru nokkrar myndir af afrakstinum, hægt er að fara inn á síðuna hér.

Nánar