Skip to content
21 jún'22

Afmælisverk Húsaskóla

Húsaskóli varð 30 ára á síðast ári og var haldið upp á það með pomt og prakt á haustdögum í upphafi skólaársins, sjá frétt hér. Í tilefni af afmælinu þá var ákveðið að fara í það að útbúa afmælisverk með nemendum sem að sett yrði upp á skólaárinu. Ingibjörg Sveinsdóttir myndlistakennari tók verkið að sér…

Nánar
14 jún'22

Grænfáninn afhentur í 5 skipti

Á dögunum var Grænfáninn afhentur Húsaskóla í 5. skiptið. Í úttektinni frá Landvernd segir: Húsaskóli er flottur Grænfánaskóli, þið eru að vinna þvílíkt magn af verkefnum sem tengjast umhverfismálunum í öllum árgöngum. Þau eru fjölbreytt, skapandi og taka á ýmsum málum sem tengjast umhverfinu. Gríðarleg virkni er í öllum árgöngum sem verður til þess að…

Nánar
03 jún'22

Skólaslit 2022

Í dag var síðasti dagur þessa skólaárs. Skólaslit voru í morgun kl 8:30 með ræðu á sal frá Katrínu Cýrusdóttur skólastjóra og síðan voru þeim nemendum sem að voru Vinaliðar í vetur veitt viðurkenningarskjöl. Eftir það fóru nemendur ásamt foreldrum inn í sínar heimastofur þar sem þau hittu sína umsjónakennara og kvöddu þá. Stór hluti…

Nánar
03 jún'22

Fjallganga á Úlfarsfell

Í gær þá fóru allir nemendur skólans í fjallgöngu á Úlfarsfell. Gangan gekk vel og fóru nemendum mis langt, sumir alveg upp á topp og aðrir aðeins styttra. Þegar heim var komið þá var hamborgaraveisla í skólanum.   Myndir frá fjallgöngunni

Nánar
03 jún'22

Íþrótta- og vatnsdagur

Þessa vikuna hafa dagarnir verið mjög fjölbreyttir hjá nemendum. Á miðvikudaginn var íþrótta- og vatnsdagur. Fyrir hádegi þá tóku nemendur þátt í ýmsum íþróttaleikjum á skólalóðinni og inn í Dalhúsum var íþróttakeppni hjá miðstigsnemendum, 7. bekkur vann keppnina. Eftir hádegi þá var vatnsdagur. Þá fóru þeir nemendum og starfsmenn sem að vildu í vatnsleiki og…

Nánar
02 jún'22

Útskrift 7. bekkjar

Í dag þá var útskrift fyrir nemendur í 7. bekk í Húsaskóla. Í ár útskrifast frá okkur 28 nemendur.  Við tekur unglingastig í Foldaskóla. Hátíð byrjaði á því að Katrín skólastjóri hélt ræðu. Síðan spilaði Baldur Hrafn á saxafón, Jakob fékk afhend Nemendaverðlaun Reykjavíkuborgar, Embla og Unnur Birna lásu upp ljóð og texta fá Upplestrarkeppninni…

Nánar
02 jún'22

Heimsókn í Gufunesbæ

Núna í vikunni þá fór skólinn í heimsókn í Gufunesbæ. Veðurspáin var ekki alveg að vinna með okkur en svo þegar við vorum komin á staðinn þá var þetta fína veður. Nemendur nutu sýn vel á svæðinu og var skemmtilegur leikur í gangi. Allir fengu síðan grillaðar pylsur og drykk. Hér er myndasafn frá deginum…

Nánar
02 jún'22

Fjölgreindarleikar Húsaskóla 2022

Núna á vordögum þá voru hinir árlegu Fjölgreinarleikar haldnir hér í skólanum. Þá fara nemendur í hópa sem eru blandaðir af nemendum í öllum árgöngum og leysa ýmsar þrautir saman sem að tengjast Fjölgreindum Gardners; málgrein, rök- og stærðfræðigreind, rýmisgreind, líkams – og hreyfigreind, tónlistargreind, sjálfsþekkingargreind og umhverfisgreind.  Í hverjum hóp eru hópstjórar úr 6.…

Nánar
31 maí'22

7. bekkur á Reykjum

Í síðustu viku þá fór 7. bekkur á Reyki. Þau fór þangað ásamt nemendum í Hamraskóla og Foldaskóla. Þessir hópar eru að fara að sameinast í 8. bekk á næsta skólaári í Foldaskóla og er liður í því að láta þau kynnast betur að fara saman í skolabúðinar á Reykjum.  Ferðin heppnaðist vel og voru…

Nánar
20 maí'22

Vel heppnuð Vorhátíð

Vorhátíð foreldrafélagsins var loksins haldin hér í skólanum með foreldum, nemendum og starfsmönnum eftir 2ja ára hlé vegna Covid. Mjög góð mæting var á hátíðina og heppnaðist hún einstaklega vel . Fjáröflun var fyrir 6. bekk með sölu á ýmsu góðgæti. Einnig voru; hoppukastalar, skólahljómsveit Grafarvogs spilaði , nemendur í 3., 4., 5. og 6.…

Nánar