Gul veðurviðvörun í dag
English and Polish below Von er á gulri veðurviðvörun í dag 26. nóvember og gildir, eins og er, til kl. 5 aðfaranótt föstudagsins 27. nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Allar upplýsingar eru einnig að finna hér: https://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/ Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Rétt…
NánarSkólahald „venjulegt“ að nýju hjá öllum nemendum eftir helgi
Frá og með mánudeginum 23. nóvember þá verður skólahald í Húsaskóla „venjulegt“ að nýju eins og hægt er miðað við nýjustu sóttvarnarreglur. Allir árgangar mæta skv. stundaskrá kl 8:20. Sund og íþróttir verða aftur leyfðar og minnum við á að koma með sundföt á mánudaginn. Allir árgangar fá hádegismat. Skóla lýkur hjá hverjum árgangi samkvæmt…
NánarVerðlaunahafar Íslenskuverðlauna unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík í Húsaskóla
Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember s.l. voru afhent Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík hér í skólanum. Vanalega þá fer verðlaunafhendingin fram í Hörpunni, en að þessu sinni (vegna samgöngutakmarkanna) þá fór afhendingin fram inn í bekk hjá þeim nemendum sem hlutu verðlaunin. Í ár þá hlutu eftirfarandi nemendur verðlaunin í Húsaskóla: Í…
NánarÍslenskuþorpið – myndband
Viltu tala íslensku við mig?“ er samstillt átak Íslenskuþorpsins, grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi í íslensku sem öðru máli. Skólarnir halda dag íslenskrar tungu hátíðlegan með því að vekja athygli á mikilvægi samskipta á íslensku sérstaklega fyrir þá sem eru að læra íslensku. Í myndbandi til stuðnings átakinu hvetja nemendur og þjóðþekktir einstaklingar til…
NánarAth. Starfsdagur á mánudaginn
Vegna nýrra reglugerðar sem tekin er í gildi, varðandi sóttvarnir fyrir skólabörn verður starfsdagur í skólanum á mánudaginn. Dagurinn verður notaður til að skipuleggja nýtt fyrirkomulag fyrir hvern bekk í samræmi við hertar sóttvarnarreglur. Foreldrar fá síðan tölvupóst seinnipartinn á mánudaginn varðandi nýtt fyrirkomulag. Skólastarf hefst síðan með breyttu sniði á þriðjudaginn.
NánarNemendur Húsaskóla í Stundinni okkar
Jakob og Embla Steinvör nemendur í 6. bekk voru gestir í Stundinni okkar núna um daginn. Þau stóðu sig mjög vel og voru flottir fulltrúar skólans. Hægt er að horfa á þáttinn hér.
NánarVetrarleyfi 22. – 26. október
Vetrarleyfi verður í Húsaskóla dagana 22. – 26. október. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27. október.
NánarBleiki dagurinn föstudaginn 16. okt.
Á morgun föstudaginn 16.okt er Bleiki dagurinn. Á vefsíðu bleiku slaufunnar eru landsmenn hvattir til að „bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu“. Í tilefni dagsins ætlum við í Húsaskóla að klæðast bleikum fötum eða skreyta okkur með…
NánarMikil sköpun í myndmennt í vali hjá miðstigi
Nú er fyrsta valtímabil að klárast hjá nemendum á miðstigi. Nýtt tímabil byrjar mánudaginn 12. okt. Í myndmennt voru mörg listaverkin sem nemendur gerðu og eru þau farin að prýða veggi skólans. Hér fyrir neðan eru nokkur listaverkin sem unnin voru í valinu,
NánarMaðurinn, náttúran og skynfærin – verkefni á miðstigi
Það var líf og fjör á miðstigi núna í vikunni þegar nemendur tóku þátt í verkefninu maðurinn og náttúran – skynfærin. Við fengum gestakennara (listamenn frá LÁN* – Listrænt ákall til náttúrunnar) sem tóku þátt í verkefninu með okkur. Verkefnin voru fjölbreytt og nemendur notuðu umhverfi skólans í vinnu sinni. Nemendum var skipt upp í…
Nánar