Óskilamunir

Algengt er að nemendur gleymi ýmsu í skólanum, íþróttahúsi og sundlaug. Starfsfólk safnar þessu saman og geymir í hillunum í skógeymslu yngri nemenda. Ýmislegt verðmætt er geymt hjá ritara skólans eða skólastjórnendum. Munirnir eru til sýnis á foreldradögum. Mikilvægt er að merkja allan fatnað og skó með nafni nemanda og símanúmeri.

Engin ábyrgð er tekin á verðmætum eða hvarfi lausafjármuna og fatnaðar.

Prenta |