Óveður

Óveður:

Foreldrar/forráðamenn verða að meta sjálfir hvort senda á barn í skólann í vonskuveðri eða þegar illviðri er í aðsigi. Skelli á óveður á meðan kennsla stendur yfir er nauðsynlegt að foreldrar geri ráðstafanir til þess að sækja börnin.

Sjá nánar: Röskun á skólastarfi.

Information in English - Disruption of school operation

Prenta |