Innkaupalisti fyrir 9. bekk - Uppfært 18. júní

 • Íslenska: 
  Málfræðilykill.  1 stk. A5 stílabók.  2 stk. A4 stílabækur (ekki gorma).
 • Stærðfræði:
  2 stk. A4 rúðustrikaðar bækur (ekki gorma). Vasareiknir fyrir framhaldsskóla. Gráðubogi, hringfari, reglustika.
 • Enska:
  Málfræðilykill, póstmappa með teygju.  Glósubók með miðjulínu.  1 stk. A5 stílabók.
 • Danska:
  Málfræðilykill.  1 stk. glósubók með miðjulínu.  1 stk. A5 stílabók.
 • Raungreinar:
  1 stk. A4 stílabók (ekki gormabók/ ekki laus blöð).
 • Samfélagsfræði:
  2 stk. A4 stílabækur (ekki gorma).  Trélitir.
 • Lífsleikni:
  1 stk. A4 plastmappa með glærri forsíðu og litaðri bakhlið.
 • Myndmennt:
  2 stk. 2B blýantar.  Gott strokleður.
 • Íþróttir og sund:
  Sundgleraugu, sundfatnaður, innanhússíþróttaskór, stuttbuxur, bolur.
 • Íþróttafræði:
  1 stk A4 stílabók (ekki gorma).
 • Skrautskrift/kortagerð (valgr.):
  Artline Calligaphy 2.0 og 1.0 svartir.
 • Förðunarfræði:
  Mappa með plastvösum, A4.  Trélitir, límstifti og góð skæri.

Auk þess þurfa allir að eiga:
Orðabækur: ensk-íslenska/íslensk-enska og dansk-íslenska/íslensk-danska
Penna, blýanta eða blýpenna og blý, strokleður, yddara, skæri, penna, límstifti, áherslupenna,
Skóladagbók fyrir heimanám.
Munið að merkja allar eigur ykkar skýrt og greinilega.

Munið að nýta það sem þið eigið frá því í fyrra.

Prenta |