Frístundastarf í Húsaskóla
Frístundaheimilið við Húsaskóla, Kastali tilheyrir frístundamiðstöðinni Gufunesbæ sem rekin er af Skóla- og frístundasviði (SFS) www.gufunes.is/kastali
Þar er börnunum boðið upp á skipulagt tómstundastarf, frjálsan leik og /eða rólegheit eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur.
Forstöðumaður frístundaheimilisins er Erla Bára Ragnarsdóttir.
Símanúmer: 695-5194 og 618-5194 (Turn)
Hægt er að ná í Erlu forstöðumann fyrir hádegi í s. 411-5600 og/eða senda póst á kastali@rvkfri.is

Allir á heimavelli
Einn tveir og Fellaskóli!
Annað verkefni sem við erum að vinna að kallast Einn tveir og Fellaskóli og miðast við að búa til samfelldan skóladag þar sem kennslutími og frístundastarf ná að mynda eina heild. Krakkarnir í fyrsta og öðrum bekk eru þá í skólanum frá klukkan átta á morgnana til hálf þrjú á daginn. Þetta þýðir að skóladagurinn er lengri en gefur aftur á móti möguleika á að fella frístundastarfið að skóladeginum. Þetta er öðruvísi en hefðbundin dægradvöl að því leyti að frístundastarfið fer fram inn í sjálfu skólastarfinu.“