Skip to content

Frístundastarf í Húsaskóla

Frístundaheimilið við Húsaskóla, Kastali tilheyrir frístundamiðstöðinni Gufunesbæ sem rekin er af Skóla- og frístundasviði (SFS)  www.gufunes.is/kastali

Þar er börnunum boðið upp á skipulagt tómstundastarf, frjálsan leik og /eða rólegheit eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur.

Forstöðumaður frístundaheimilisins er Erla Bára Ragnarsdóttir.

Símanúmer:  695-5194 og 618-5194 (Turn)

Hægt er að ná í Erlu forstöðumann fyrir hádegi í s. 411-5600 og/eða senda póst á kastali@rvkfri.is