Áfallaráð

Við Húsaskóla er starfandi áfallaráð. Þar sitja eftirtaldir aðilar: skólastjóri, hjúkrunarfræðingur, ráðgjafi, sálfræðingur, fulltrúi kennara, skólaritari. Auk þess er kallaður til sá sem næstur stendur málinu hverju sinni.

Hlutverk

Hlutverk áfallaráðs er að vera skólastjórnendum og öðru starfsfólki skólans til aðstoðar við að mæta ýmiss konar áföllum sem nemendur og/eða starfsfólk verður fyrir eða tengjast með einum eða öðrum hætti.

 

Áfallaráð Húsaskóla veturinn 2017 - 2018:

Ásta Bjarney Elíasdóttir, skólastjóri

vs: 5676100;  gsm: 6648252,

Bergljót Þorsteinsdóttir skólahjúkrunarfræðingur,

vs: 5676100; vs (Heilsugæslan): 5857600; 

Huldís Soffía Haraldsdóttir, ráðgjafi

vs: 5676100; 

Atli Viðar Bragason, sálfræðingur,

vs: 4111400

Þórdís Ólafsdóttir, skólaritari,

vs: 5676100; 

Áfallaáætlunin í heild sinni.

 

Prenta |