Áfallaráð

Við Húsaskóla er starfandi áfallaráð. Þar sitja eftirtaldir aðilar: skólastjóri, hjúkrunarfræðingur, ráðgjafi, sálfræðingur, fulltrúi kennara, skólaritari. Auk þess er kallaður til sá sem næstur stendur málinu hverju sinni.

Prenta |