Skólanámskrá
Skólanámskrá
Almennur hluti skólanámskrárinnar og starfsáætlun hafa að mestu sameinast í eitt rit sem ber heitið Starfsáætlun Húsaskóla og er að finna hér á heimasíðu skólans. Starfsáætlun er endurskoðuð á hverju ári og lögð fram til umsagnar í skólaráði Húsaskóla og einnig í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur. Sá hluti námskrárinnar sem fjallar um nám og kennslu í einstökum fögum er á heimasíðunni undir flipanum Náms og kennsluáætlanir og námsmat skólans og vitnisburðarkerfi er að finna undir Skólanámskrá og Námsmat.
Í almennum hluta skólanámsskrárinnar/starfsáætlunarinnar er m.a. að finna upplýsingar um starfsemi skólans frá stofnun og helstu atriði í þróun skólans frá upphafi, skipulag kennslu, stefnu skólans, innra mat, áætlanir um umbætur og þróunarstaf, samstarf heimila og skóla sem og samstarf við önnur skólastig og grenndarsamfélagið. Einnig er þar að finna ýmsar áætlanir s.s. áætlanir um móttöku nýrra nemenda, forvarnarstefnu, eineltisáætlun, jafnréttisáætlun, læsisstefnu, umbótaáætlun, áætlanir er varða öryggi, slys og áföll o.fl.
Hæfniviðmið
- bekkur
- bekkur
- bekkur
- bekkur
- bekkur – Upplýsinga og tæknimennt
- bekkur – Upplýsinga og tæknimennt
- bekkur – Upplýsinga og tæknimennt
5.-7. bekkur – Enska-hæfniviðmið
5.-7. bekkur – Íslenska-hæfniviðmið
5.-7. bekkur – Náttúrufræði-hæfniviðmið
5.-7. bekkur – Stærðfræði-hæfniviðmið
***