Skip to content

Skólaráð

 

Almennar upplýsingar

Í lögum um grunnskóla, nr.91/2008 , 8. gr. segir að við grunnskóla skuli starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald.

Hlutverk

Meginhlutverk skólaráðs að vera vettvangur fyrir alla fulltrúa skólasamfélagsins til að eiga samráð um málefni skólans.

Sjá myndbandið Hvað er skólaráð?

Fulltrúar í skólaráði

Skólaráð er skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara, einum fulltrúa annars starfsfólks í skólanum, tveimur fulltrúum nemenda, tveimur fulltrúum foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs. Skólaráð velur að auki níunda fulltrúa ráðsins úr grenndarsamfélaginu t.d. úr æskulýðs- og tómstundastarfi, þjónustumiðstöð eða einstakling sem sýnt hefur skólastarfinu áhuga. Einnig má velja þriðja foreldrið sem níunda fulltrúann.

Valið í skólaráð

Miðað skal við að skipað sé til ráðsins í upphafi skólaárs fyrir lok septembermánaðar Kosningum skal haga á eftirfarandi hátt:

 • Tveir fulltrúar kennara skulu kosnir á kennarafundi.
 • Einn fulltrúi annars starfsfólks skal kosinn á starfsmannafundi þess.
 • Tveir fulltrúar foreldra skulu kosnir samkvæmt starfsreglum foreldrafélags, sbr. 9. gr. laga nr. 91/2008 um, grunnskóla,
 • Tveir fulltrúar nemenda skulu kosnir samkvæmt starfsreglum nemendafélags, sbr. 10. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla,

Skólaráð skal sjálft velja einn fulltrúa úr hópi íbúa í grenndarsamfélaginu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra. Kosið er til tveggja ára í senn.

Sjá myndband um skólaráð. 

Sjá Handbók um skólaráð. 

Skólaráð Húsaskóla skólaárið 2021-2022

Nafn

Fulltrúi

netfang

Katrín Cýrusdóttir

Skólastjóri  

Katrin.Cyrusdottir@rvkskolar.is

Kristín Ómarsdóttir

Kennara    (2021)

kristin.omarsdottir@rvkskolar.is

Ingibjörg Kristinsdóttir

Kennara  (2020)

ingibjorg.kristinsdottir@rvkskolar.is

Sigrún Helgadóttir

Starfsmanna (2019)

sigrun.helgadottir@rvkskolar.is

Guðný Halla Hauksdóttir

Foreldra (2021)

gudnyhalla@or.is

Svava Þorsteinsdóttir

Foreldra (2018)

svava.thorsteinsdottir@gmail.com

Erla Bára Ragnarsdóttir

Grendars.fél. (2019)

Erla.Bara.Ragnarsdottir@rvkfri.is

Ríkharður Berg Ívarsson

Nemenda 6.b (2021)

Varam.:   Arna Dís Gísladóttir

Ída María Jóhannsdóttir

Nemenda 7.b (2020)

Varam.:   Helga Björk Davíðsdóttir

Fundir

Fundargerð – 31. október 2018

Fundargerð 26. nóvember 2018

Fundargerð 7. febrúar 2019

Fundargerð 4. mars 2019

Fundaráætlun skólaársins 2021-2022

 1. fundur 23. sept. 2021, kl. 8:30-9:30   – Fundargerð
 2. fundur 28. okt. 2021, kl. . 8:30-9:30 – Fundargerð
 3. fundur 25. nóv. 2021, kl. . 8:30-9:30 – Fundargerð
 4. fundur 27. jan. 2022, kl. . 8:30-9:30 – Fundargerð
 5. fundur 21.mars. 2022, kl. . 8:30-9:30 – Fundargerð
 6. fundur 28. apríl 2022, kl. . 8:30-9:30
 7. fundur 19. maí 2022, kl. . 8:30-9:30 – Fundargerð

 

Fréttir úr starfi

Skoða fréttir