Skólareglur

Article Index

Reglur í matsal

 

 

Nemendum ber að vera rólegir í matsal, sýna öðrum virðingu, tillitssemi og viðhafa almenna borðsiði.

Nemendur:

  • Bíða rólegir í röð.
  • Eru hljóðir og nota inniröddina.
  • Sitja kyrrir við borðið meðan þeir matast.
  • Leyfa hverjum sem er að sitja við hliðina á sér.
  • Ganga frá diskum, glösum og hnífapörum á viðeigandi stað.
  • Setja matarafganga í tunnu fyrir lífræna afganga.

Umsjónarmenn sjá um endanlegan frágang og þrífa borð.

 

Prenta |