Starfsáætlun

Á hverju ári leggur Húsaskóli fram starfsáætlun skólans. Þar má finna upplýsingar um flesta þætti sem snúa að skólastarfinu. Starfsáætlun skólans er stöðugt í endurskoðun og því gætu orðið einhverjar breytingar á ýmsum þáttum yfir skólaárið. Hún er uppfærð reglulega.

Hér má finna starfáætlun Húsaskóla fyrir skólaárið 2017- 2018.

Prenta |