Frístundaheimili

Frístundaheimilið við Húsaskóla, Kastali og Turn, er rekið af ÍTR. Þar er börnunum boðið upp á skipulagt tómstundastarf, frjálsan leik og /eða rólegheit eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur. ÍTR sendir foreldrum nánari upplýsingar.

Forstöðumaður frístundaheimilisins er Erla Bára Ragnarsdóttir

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Símanúmer:  GSM 695 5194 og 6185194 (Turn)

Hægt er að ná í forstöðumann fyrir hádegi í s. 411-5600

Prenta |