Heilbrigðishvatning - fræðsla

Skólahjúkrunarfræðingur sinnir skipulagðri heilbrigðisfræðslu og hvetur til heilbrigðra lífshátta. Hann nýtir þau tækifæri sem gefast til að fræða börnin og vekja þau til umhugsunar og ábyrgðar á eigin heilsu. Foreldrar eru hvattir til að leita eftir ráðgjöf hjúkrunarfræðings varðandi heilbrigði barns síns eftir þörfum.

Á heilsuvefnum má finna ýmsar upplýsingar.

Prenta |