Námsráðgjafi 2013 - 2014

Ráðgjöf

Skólaárið 2013-2014 er Huldís S. Haraldsdóttir ráðgjafi í 15% starfi.

 

Verksvið ráðgjafa er:

  • Samskiptaörðugleikar
  • Vanlíðan, óöryggi, veik sjálfsmynd
  • Grunur um fíkniefnanotkun
  • Einelti

  

Viðtalstímar fyrir nemendur í stofu námsráðgjafa

Miðvikudagar:   Kl. 9:50 – 10:30

   Föstudagar:    Kl. 10:30  –  11:10

Sími: 334

 

Prenta |